Vinna með skóla

VINNA MEÐ SKÓLA

 

VILT ÞÚ VINNA Í ALÞJÓÐLEGU UMHVERFI?

 

Lagardère Travel Retail ehf. sér um rekstur veitingastaða og sælkeraverslunar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Markmið fyrirtækisins er að bjóða framúrskarandi þjónustu í líflegu og alþjóðlegu starfsumhverfi.

Við leitum að hæfileikaríku fólki í fjölbreytt þjónustustörf á einum besta flugvelli heims.

 

OPIÐ ER FYRIR UMSÓKNIR:

 • Barþjóna
 • Kaffibarþjóna
 • Aðstoð í eldhúsi
 • Þjónustu - og afgreiðslustörf

Hæfniskröfur:

 • Jákvætt viðmót
 • Rík þjónustulund
 • Kunnátta og reynsla af þjónustustörfum ákjósanleg
 • Stundvísi
 • Sveiganleiki
 • Heiðarleiki
 • Snyrtimennska
 • Góð enskukunnátta
 • Hreint sakavottorð

Sveigjanlegur vinnutími í boði, sérlega hentugt fyrir skólafólk. T.d. einn fastur dagur í viku eða eftir samkomulagi. Vinnutími frá kl. 14 eða seinna á daginn.

 

Við upphaf ráðningar hjá Lagardére Travel Retail ehf. er lögð rík áhersla á að starfsmenn fái góða þjálfun, bæði almenna og sértæka. Hversu víðtæk þjálfunin er fer allt eftir þeim deildum/þeirri deild sem starfsmaðurinn er ráðinn inn á.

Deila starfi
 
 • Lagardere Travel Retail ehf.
 • Sundagörðum 2, 104 Reykjavík
 • 110 Reykjavík
 • Sími: +568-6588
 • info@lagardere-tr.is